Öruggt og eftirsóknarvert að eldast í Garðabæ

Það er ekki spurning að sveitarfélagið okkar, Garðabær, á að vera í fararbroddi hvað varðar búsetuskilyrði, lífsgæði og líðan eldri íbúa. Það er því eitt af markmiðum mínum með framboði í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins að fá tækifæri til að vinna markvisst að öruggri og vandaðri þjónustu fyrir þann fjölbreytta hóp bæjarbúa sem kominn er á efri ár.

Meira „Öruggt og eftirsóknarvert að eldast í Garðabæ“