Að lifa á tímum heimsfaraldurs er kefjandi fyrir okkur öll. Við stöndum ítrekað frammi fyrir áskorunum, þurfum að endurskoða og breyta hvernig mögulegt er að gera hlutina, við hittum færri og lifum við óvissu. Ástandið breytir venjum, skapar einangrun, getur ýtt undir kvíða og ótta eins og óvissa gerir eðlilega.
Meira „Bjartsýni og velvild á tímum heimsfaraldurs“Bjartsýni og velvild á tímum heimsfaraldurs
Að lifa á tímum heimsfaraldurs er kefjandi fyrir okkur öll. Við stöndum ítrekað frammi fyrir áskorunum, þurfum að endurskoða og breyta hvernig mögulegt er að gera hlutina, við hittum færri og lifum við óvissu.
Meira „Bjartsýni og velvild á tímum heimsfaraldurs“Hamingjan
Er hægt að mæla hamingjuna?
Á sama tíma og við mörg eigum fleiri hluti og meira af fötum en þekktist fyrir nokkrum áratugum – þá er hraðinn meiri, og samanburður t.d. í gegnum samfélagsmiðla sterkari.
Meira „Hamingjan“Hamingja og þakklæti
Hvað hefur þú að þakka fyrir?
Rannsóknir sýna að ef við ástundum þakklæti er líklegt að vellíðan okkar aukist. Að velja markvisst að beina sjónum að því sem er þakkarvert, jafnvel skrá það í þakkardagbók, styður við meðvitaðri upplifun á jákvæðum þáttum í eigin lífi.
Viðhorf – frelsi eða helsi?
Áhrifamikil en ósýnileg – viðhorf okkar í daglegu lífi – til verkefna – fólks – okkar sjálfra
Hugsanlega hefur ekkert eins mikil áhrif á lífsgæði okkar eins og eigin viðhorf. Í dagsins önn gefum við þeim ekki endilega gaum þó svo á sama tíma styrki þau eða veiki stöðu okkar, líðan og færni til að takast á við lífið.
Þrautseigja III
Þetta er þriðji og síðasti pistillinn um þrautseigju
Í þessum pistlum er athyglinni beint að einkennum þrautseigju, hvernig við getum aukið hana og þar með auðveldað okkur lífið.
Þrautseigja II
Andlegur styrkur, vilji og kraftur
Hugtakið þrautseigja er notað um þá færni sem einstaklingur beitir þegar hann mætir mótlæti og/eða álagi í lífinu. Þrautseigja einkennist m.a. af andlegum styrk sem endurspeglast í viðhorfum okkar, venjum og vinnulagi á lífsgöngunni.
Þrautseigja I
Það er áhugavert og ögrandi hvernig við getum breytt okkur sem manneskjum. Þessi pistill er sá fyrsti af þremur sem fjallar um seiglu og þrautseigju (e. resilience). Átt er við hæfni sem við búum öll yfir til að takast á við álag og áskoranir.
Meira „Þrautseigja I“