Hamingjan

Er hægt að mæla hamingjuna?

Á sama tíma og við mörg eigum fleiri hluti og meira af fötum en þekktist fyrir nokkrum áratugum – þá er hraðinn meiri, og samanburður t.d. í gegnum samfélagsmiðla sterkari.

Meira „Hamingjan“

Hamingja og þakklæti

Hvað hefur þú að þakka fyrir?
Rannsóknir sýna að ef við ástundum þakklæti er líklegt að vellíðan okkar aukist. Að velja markvisst að beina sjónum að því sem er þakkarvert, jafnvel skrá það í þakkardagbók, styður við meðvitaðri upplifun á jákvæðum þáttum í eigin lífi.

Meira „Hamingja og þakklæti“

Þrautseigja II

Andlegur styrkur, vilji og kraftur
Hugtakið þrautseigja er notað um þá færni sem einstaklingur beitir þegar hann mætir mótlæti og/eða álagi í lífinu. Þrautseigja einkennist m.a. af andlegum styrk sem endurspeglast í viðhorfum okkar, venjum og vinnulagi á lífsgöngunni.

Meira „Þrautseigja II“

Þrautseigja I

Það er áhugavert og ögrandi hvernig við getum breytt okkur sem manneskjum. Þessi pistill er sá fyrsti af þremur sem fjallar um seiglu og þrautseigju (e. resilience). Átt er við hæfni sem við búum öll yfir til að takast á við álag og áskoranir.

Meira „Þrautseigja I“