Skólabyrjun 2021

Fagmennska og metnaður

Grunnskólar Garðabæjar tóku á móti nemendum sínum þriðjudaginn 24. ágúst sl. og kennsla hófst samkvæmt stundaskrá 25. ágúst. Í bænum starfa átta grunnskólar, sex þeirra eru reknir af bænum en tveir sjálfstætt starfandi. Nú eru 2550 grunnskólanemendur innritaðir í 1.- 10. bekk, sem er lítilleg fjölgun frá síðasta ári.

Meira „Skólabyrjun 2021“

Betri Garðabær

Rafrænar kosningar í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær hefjast á heimasíðu bæjarins þann 26. maí nk. og munu standa yfir til 7. júní.  Um er að ræða samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ.

Meira „Betri Garðabær“