Hvað hefur þú að þakka fyrir?
Rannsóknir sýna að ef við ástundum þakklæti er líklegt að vellíðan okkar aukist. Að velja markvisst að beina sjónum að því sem er þakkarvert, jafnvel skrá það í þakkardagbók, styður við meðvitaðri upplifun á jákvæðum þáttum í eigin lífi.
Skólabyrjun 2021
Fagmennska og metnaður
Grunnskólar Garðabæjar tóku á móti nemendum sínum þriðjudaginn 24. ágúst sl. og kennsla hófst samkvæmt stundaskrá 25. ágúst. Í bænum starfa átta grunnskólar, sex þeirra eru reknir af bænum en tveir sjálfstætt starfandi. Nú eru 2550 grunnskólanemendur innritaðir í 1.- 10. bekk, sem er lítilleg fjölgun frá síðasta ári.
Meira „Skólabyrjun 2021“Viðhorf – frelsi eða helsi?
Áhrifamikil en ósýnileg – viðhorf okkar í daglegu lífi – til verkefna – fólks – okkar sjálfra
Hugsanlega hefur ekkert eins mikil áhrif á lífsgæði okkar eins og eigin viðhorf. Í dagsins önn gefum við þeim ekki endilega gaum þó svo á sama tíma styrki þau eða veiki stöðu okkar, líðan og færni til að takast á við lífið.
Þrautseigja III
Þetta er þriðji og síðasti pistillinn um þrautseigju
Í þessum pistlum er athyglinni beint að einkennum þrautseigju, hvernig við getum aukið hana og þar með auðveldað okkur lífið.
Þrautseigja II
Andlegur styrkur, vilji og kraftur
Hugtakið þrautseigja er notað um þá færni sem einstaklingur beitir þegar hann mætir mótlæti og/eða álagi í lífinu. Þrautseigja einkennist m.a. af andlegum styrk sem endurspeglast í viðhorfum okkar, venjum og vinnulagi á lífsgöngunni.
Betri Garðabær
Rafrænar kosningar í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær hefjast á heimasíðu bæjarins þann 26. maí nk. og munu standa yfir til 7. júní. Um er að ræða samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ.
Meira „Betri Garðabær“Staða ungmenna í Garðabæ er almennt góð
Niðurstöður Rannsókna og greiningar
Ungmennum í Garðabæ líður almennt vel samkvæmt nýjum niðurstöðum sem rannsóknamiðstöðin Rannsóknir og greining kynnti nýverið.
Þrautseigja I
Það er áhugavert og ögrandi hvernig við getum breytt okkur sem manneskjum. Þessi pistill er sá fyrsti af þremur sem fjallar um seiglu og þrautseigju (e. resilience). Átt er við hæfni sem við búum öll yfir til að takast á við álag og áskoranir.
Meira „Þrautseigja I“Þróunarsjóður grunnskóla Garðabæjar 2021
Vellíðan, samskipta- og vináttuþjálfun, tæknimiðaðir kennsluhættir, læsi.
Frá upphafi hefur sjóðurinn lagt ríka áherslu á að úthluta til verkefna sem efla vellíðan nemenda.
Meira „Þróunarsjóður grunnskóla Garðabæjar 2021“Einelti á aldrei að líðast
Einelti á aldrei að líðast
Viðtal við Sigríði Huldu Jónsdóttur, bæjarfulltrúa og formann skólanefndar í Garðapóstinum vegna eineltis og vellíðunar barna og ungmenna.
Meira „Einelti á aldrei að líðast“