Grunnskólar Garðabæjar tóku á móti nemendum sínum mánudaginn 24. ágúst sl. Í bænum starfa átta grunnskólar, sex þeirra eru reknir af bænum en tveir sjálfstætt starfandi. Nú eru ríflega 2500 grunnskólanemendur innritaðir í 1.- 10. bekk, þar af eru um 240 börn að hefja nám í 1. bekk.
Meira „Skólabyrjun 2020“Skólahald með breyttu sniði
Sköpum öryggi og hlúum að börnum og ungmennum
Festa, gott dagsskipulag, umhyggja og samvera nánustu eru lykilþættir á óvissutímum sem skapa oft óöryggi.
Meira „Skólahald með breyttu sniði“Þróunarsjóður grunnskóla Garðabæjar 2020
Heilbrigð ungmenni sem geta tekist á við áskoranir 21. aldarinnar
Aðaláhersla við úthlutun úr sjóðnum nú er á vellíðan sem grundvöll lífsgæða og árangurs.
Meira „Þróunarsjóður grunnskóla Garðabæjar 2020“Ánægja íbúa með grunnskóla Garðabæjar
Garðabær í 1. sæti varðandi ánægju íbúa með skólamál
Í niðurstöðum kemur fram mikil ánægja með þjónustuna í Garðabæ og sér í lagi varðandi skólastarfið, en Garðabær er í 1. sæti af 20 stærstu sveitarfélögum landsins þegar spurt er um ánægju íbúa með grunnskóla bæjarins.
Menntadagur Garðabæjar 2019
Kynningar á yfir 40 fjölbreyttum þróunarverkefnum skólanna í bænum
Menntadagur Garðabæjar hefur fest sig í sessi sem fróðlegt og skemmtilegt stefnumót skólafólks í Garðabæ. Dagurinn var haldinn í fjórða skiptið sl. föstudag 25. október 2019, en þá koma saman starfsmenn allra leik- og grunnskóla í Garðabæ.
Meira „Menntadagur Garðabæjar 2019“Janúar 2018
Í upphafi nýs árs er gott tilefni til að hugleiða hvaða innri og ytri þætti hafa afgerandi áhrif á lífsgæði okkar svo sem viðhorf, daglegar venjur, samskiptastíll, eigin hugsanir og athafnir.
Meira „Janúar 2018“Menntadagur Garðabæjar 2017
„Stolt af sterkum hópi metnaðarfullra sérfræðinga í skólunum okkar er mér efst í huga á Menntadegi Garðabæjar sem haldinn er nú í annað sinn“ segir Sigríður Hulda formaður skólanefndar grunnskóla þegar Garðapósturinn heyrði í henni.
Meira „Menntadagur Garðabæjar 2017“Skólabyrjun 2017
Vilt þú kennara með réttindi fyrir barnið þitt?
Kennarar, sú starfsstétt sem hefur sterkust áhrif á velferð barna.
Garðabær leggur grunnskólanemendur til námsgögn
Bæjarráð hefur samþykkt að Garðabær verji 12,5 milljónum í að leggja grunnskólanemendum í Garðabæ til námsgögn.
Meira „Garðabær leggur grunnskólanemendur til námsgögn“Gildi menntunar er lykilþáttur í uppbyggingu samfélagsins
Áhugaverðar umræður á opnum fundi skólanefndar
Um fjörutíu manns mættu á opinn fund skólanefndar sem haldinn var þriðjudaginn 23. maí 2017 í Flataskóla. Sigríður Hulda Jónsdóttir formaður skólanefndar stýrði fundinum.